Fræðsluráð - 256

Málsnúmer 2510011F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 396. fundur - 18.11.2025

Fundargerð 256. fundar fræðsluráðs frá 30. október sl. lögð fram til afgreiðslu á 396. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður fræðsluráðs kynnti fundargerð.
Fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?