Samningur um málefni fatlaðs fólks 2025

Málsnúmer 2509099

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1257. fundur - 06.10.2025

Lagður fram endurnýjaður samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra þar sem Skagafjörður er leiðandi sveitarfélag.
Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 394. fundur - 09.10.2025

Lögð fram eftirfarandi tillaga:

„Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkir endurnýjaðan samning um sameiginlegt þjónustusvæði um þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra þar sem Skagafjörður er leiðandi sveitarfélag.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?