Samstarfssamningur um afnot af Félagsheimilinu Hvammstanga

Málsnúmer 2506029

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1248. fundur - 30.06.2025

Lögð fram drög að samstarfssamningi milli Húnaþings vestra og Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra um afnot af aðstöðu undir félagsstarf í Félagsheimilinu Hvammstanga.
Byggðarráð samþykkir framlögð drög. Við gerð fjárhagsáætlunar ár hvert skal metið umfang notkunar félagsins undir starf sitt og leiga færð sem styrkur við félagið. Sveitarstjóra er falin undirritun samningsins sem gildir frá 1. ágúst 2025.

Öldungaráð - 12. fundur - 19.11.2025

Samningurinn lagður fram til kynningar og farið yfir framkvæmdir.
Öldungaráð lýsir ánægju sinni með samstarfið og aðstöðuna.
Var efnið á síðunni hjálplegt?