Reglur um leikskólaþjónustu

Málsnúmer 2502066

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 252. fundur - 27.02.2025

Lagt var fram vinnuskjal um reglur um leikskólaþjónustu.
Kristinn Arnar Benjamínsson, Guðný Kristín Guðnadóttir, Þorsteinn Þóruson og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir véku af fundi kl. 16:48

Fræðsluráð - 256. fundur - 30.10.2025

Guðný Kristín Guðnadóttir og Anna Berner mættu til fundar kl. 15:02
Áður á dagskrá 252. fundi fræðsluráðs. Lagt fram uppfært vinnuskjal til umræðu.
Skólastjórnendur kynntu helstu breytingar og álitamál við vinnslu reglnanna.
Guðný og Anna véku af fundi kl. 15:45

Fræðsluráð - 257. fundur - 27.11.2025

Áður á dagskrá 256. fundi fræðsluráðs.
Rætt um ýmis atriði í drögum að reglum um leikskóla. Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram.
Var efnið á síðunni hjálplegt?