Umferðaröryggisáætlun

Málsnúmer 2501035

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1252. fundur - 20.08.2025

Lögð fram tillaga að skipan vinnuhóps vegna vinnu við gerð umferðaröryggisáætlunar ásamt tillögu að erindisbréfi hópsins.
Byggðarráð samþykkir að stofnaður verði vinnuhópur vegna vinnu við gerð umferðaröryggisáætlunar og erindisbréf hópsins.

Byggðarráð - 1253. fundur - 08.09.2025

Skipan í vinnuhóp um gerð umferðaröryggisáætlunar.
Byggðarráð samþykkir að skipa eftirfarandi í vinnuhópinn í samræmi við erindisbréf:
Magnús Magnússon, formaður byggðarráðs.
Viktor Ingi Jónsson, kjörinn fulltrúi.
Sigurður Þór Ágústsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.
Var efnið á síðunni hjálplegt?