Fundur í fjallskilastjórn Víðdælinga

Fundur í fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn laugardaginn 21. október 2017 kl. 21:00 Stórhól í Víðidal.

Fundarmenn

Sigtryggur Sigurvaldason                                             Júlíus Guðni Antonsson

Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Fundargerð ritaði: Maríanna Eva Ragnarsdóttir
  1. Tekin fyrir bréf frá Ísteka annarsvegar og Jakobi Einarssyni hinsvegar varðandi álagningu fjallskila. Ákveðið að eiga fund með sveitarstjóra varðandi málið þann 25.okt nk. kl. 13:00.
  2. Formaður kynnti bréf sem hún sendi til sveitarfélagsins vegna gerðar fjárhagsáætlunar þess fyrir árið 2018.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?