Fjallskilastjórn Vatnsnesinga

Fjallskilastjórn Vatnsnesinga fjallskilastjórnar haldinn mánudaginn 30. júlí 2018 kl. 00:00 Grænahvammi.

Fundarmenn

Auðbjörg K. Magnúsdóttir
Ágúst Þorbjörnsson
Þormóður Ingi Heimisson

Fundargerð ritaði: Auðbjörg K. Magnúsdóttir

Fundurinn haldinn í stjórn fjallskiladeildar Vatnsnesinga 30. júlí 2018 í Grænahvammi.

 

Ágúst Þorbjörnsson kemur nýr inn í stjórn fyrir Magnús Guðmundsson.

Farið yfir fjallskilaseðilinn og gerðar þær breytingar sem liggja fyrir.

Réttir eru 8. september og seinni leitir 10.október og hrossasmölun 3. nóvember.

Komið að fyrsta áfanga í endurbyggingu Hamarsréttar. Fyrsti hittingur í réttinni verður 3. ágúst og vonandi byrjað að rífa og svo uppbygging í framhaldi af því.

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?