Fjallskilastjórn Vatnsnesinga

Fjallskilastjórn Vatnsnesinga fjallskilastjórnar haldinn föstudaginn 23. mars 2018 kl. 00:00 Sauðadalsá.

Fundarmenn

Auðbjörg K. Magnúsdóttir

Þormóður Ingi Heimisson

Magnús Guðmundsson

Fundargerð ritaði: Auðbjörg K. Magnúsdóttir

Fundur haldinn í stjórn fjallskiladeildar Vatnsnesinga að Sauðadalsá 23. mars. 2018

Búið er að úthluta 2 milljónum til endurbyggingar Hamarsréttar.

Rætt um að bændur í fjallskiladeildinni komi að þessari uppbyggingu svo peningurinn fari að mestu í kaup á efni.

Ákveðið að halda almennan fund í fjallskiladeildinni 4. apríl kl. 20:00 í Hamarsbúð, þar sem ræddar verði endurbætur á réttinni, athugaður áhugi á að sameina deildirnar á Vatnsnesi og Vesturhópi. Tímasetning rétta og svo það sem fundurinn kemur til með að hafa áhuga á að ræða.

 

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?