Fundargerð fjallskilastjórnar Þverárhrepps hins forna.

Fundargerð fjallskilastjórnar Þverárhrepps hins forna. fjallskilastjórnar haldinn laugardaginn 26. ágúst 2023 kl. 20:00 Böðvarshólum í Vesturhópi.

Fundarmenn

Björn Viðar Unnsteinsson, Elmar Baldursson-og Jón Ben Sigurðsson.

Fundargerð ritaði: Jón Ben Sigurðsson

Dagskrá: 

 

Farið var yfir gangnaseðil og fjallskil. Gerðar voru breytingar á gangnaseðli frá fyrra ári.

 

Rætt um hvort það ætti að hætta að leggja á land fjallskil, leggja eingöngu á sauðfé og hross. Ekki var tekin ákvörðun um þetta mál.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

Fjallskilastjórn Þverárhrepps hins forna.

Var efnið á síðunni hjálplegt?