Fundargerð fjallskilastjórnar Þverárhrepps hins forna

Fundargerð fjallskilastjórnar Þverárhrepps hins forna fjallskilastjórnar haldinn mánudaginn 9. ágúst 2021 kl. 20:00 Bjarghúsum.

Fundarmenn

Björn Bjarnason, Björn Viðar Unnsteinsson, Baldur Heimisson


1. Farið yfir fjallskil næsta hausts og gerðar breytingar á smölun útfjall Austan.
2. Vegna Covid-19 verður að aðlaga sóttvarnir að smölun og réttarstörfum.

Fleirra ekki tekið fyrir

Var efnið á síðunni hjálplegt?