Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn fimmtudaginn 2. ágúst 2018 kl. 17:00 Að Sindrastöðum í Víðidal.

Fundarmenn

Ísólfur Þ Líndal, Kristín Guðmundsdóttir, Gunnar Þorgeirsson.

Fundargerð ritaði: Kristín Guðmundsdóttir

Dagskrá fundar

1. Álagning fjallskila,niðurjöfnun verka.

Framtalið fjallskilt búfé 2018 

sauðfé 5716.

hross x 6    1070

samtals 12136 einingar.

Fleira ekki tekið fyrir fundi slitið kl 20.

Var efnið á síðunni hjálplegt?