Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn föstudaginn 13. júlí 2018 kl. 20:00 í Valdarásrétt.

Fundarmenn

Mætt á fundinn:  Ísólfur Líndal Þórisson, Kristín Guðmundsdóttir og Gunnar Þorgeirsson.

Fundargerð ritaði: Kristín Guðmundsdóttir

1. Ákveðið að gera girðingu frá heiðargirðingunni á Gaflsásnum og niður að Bergárbrú.

2. Rætt hvar nota ætti það fjármagn sem ætlað er til viðhalds vega.

3. Valdarásrétt skoðuð með viðhaldsþörf í huga.

Fleira ekki tekið fyrir.

Var efnið á síðunni hjálplegt?