Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn mánudaginn 11. júní 2018 kl. 13:00 á Litlu Ásgeirsá.

Fundarmenn

Júlíus Guðni Antonsson

 Sigtryggur Sigurvaldason

Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Fundargerð ritaði: Maríanna Eva Ragnarsdóttir.
  1. Ákveðið að leyfa upprekstur sauðfjár í löndin milli girðinga og á Víðidalstunguheiði frá og með deginum í dag. Farið var í gróðurskoðunarferð í morgun ásamt ráðunautnum Önnu Margréti. Ástand gróðurs mjög gott. Upprekstur hrossa leyfður frá og með 24. júní nk.
  2. Nefndarmenn þakka hvorum öðrum samstarfið á liðnu kjörtímabili og óskar nýrri nefnd velfarnaðar í sínum störfum.

 

 

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?