Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn mánudaginn 26. júní 2023 kl. 20:00 Víðihlíð.

Fundarmenn

Maríanna Eva Ragnarsdóttir
Júlíus Guðni Antonsson
Sigríður Ólafsdóttir
Dagný S. Ragnarsdóttir
Ingvar Ragnarsson
Pétur S. Sæmundsson
Ólafur Magnússon
Hilmar Smári Birgisson
Jón Árni Magnússon
Jón Gíslason

Fundargerð ritaði: Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Sameiginlegur fundur fjallskilastjórnar Víðdælinga og Haukagils- og Grímstunguheiðar, haldinn
26.júní 2023 kl. 20:00 í Víðihlíð.
Sigríður Ólafsdóttir stýrir fundi, Maríanna Eva Ragnarsdóttir ritar fundargerð.
Samkomulag um að Vatnsdælingar smali sunnan vegar niður með Búðará, fram með vötnum og
austur. Í þetta færu 5-6 menn og Víðdælingar leggi til einn staðkunnugan mann. Þetta yrði á
mánudeginum. Á þriðjudeginum komi 4-5 menn frá Vatnsdælingum til aðstoðar.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundi slitið kl. 21:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?