Fjallskilastjórn Víðdælinga
Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn laugardaginn 11. júní 2022 kl. 20:00 Bakka.
Fundarmenn
Dagný Ragnarsdóttir, Ingvar Ragnarsson,Maríanna Eva Ragnarsdóttir
Fundargerð ritaði: Maríanna Eva Ragnarsdóttir
Fundur fjallskilastjórnar Víðdælinga, haldinn á Bakka 11.júní 2022 kl 20:00.
Fráfarandi fjallskilastjórn kom til fundarins og afhenti nýrri stjórn ýmis gögn og fundargerðarbækur. Farið var yfir verkefni síðustu ára og hvað væri það helsta framundan í fjallskiladeildinni.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundi slitið kl. 22:00