Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn fimmtudaginn 15. apríl 2021 kl. 20:00 Að Sindrastöðum Víðidal.

Fundarmenn

Ísólfur Þ Líndal, Gunnar Þorgeirsson, Kristín Guðmundsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir.

Fundargerð ritaði: Kristín Guðmundsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir boðuð á fundinn sem verðandi aðalmaður í staðinn fyrir Gunnar Þorgeirsson.

Rekstrar niðurstaða kynnt... halli upp á 754.693.

Lögð drög að álagningu fjallskila á komandi hausti.

Stefnt á að halda almennan fund í byrjun júní ef sóttvarnareglur leyfa.

Ákveðið að fara í göngur mánudaginn 6. september 2021 og verður réttað 10. og 11. september 2021.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið

Var efnið á síðunni hjálplegt?