Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn föstudaginn 21. ágúst 2020 kl. 20:00 Dæli.

Fundarmenn

Ísólfur Þ Líndal , Gunnar Þorgeirsson og Kristín Guðmundsdóttir

Tilefni fundarins var að ræða breytingar á fyrirkomulagi gangna og rétta nú í haust í ljósi tilmæla sóttvarnaryfirvalda .

Á fundinn komu Ingvar Ragnarsson gangnastjóri og ráðskonurnar Jóhanna Erla  og Sigríður Ólafsdóttir.

Breytingar verða kynntar strax og þær liggja fyrir á facebook síðu deildarinnar.

 

Fleira ekki tekið fyrir fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?