Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn þriðjudaginn 3. desember 2019 kl. 17:00 að Sindrastöðum í Víðidal.

Fundarmenn

Ísólfur Þ Lindal, Gunnar Þorgeirsson og Kristín Guðmundsdóttir.

Fundargerð ritaði: Kristín Guðmundsdóttir.
  1. Farið var yfir öll unnin fjallskil haustið 2019 og uppgjör klárað svo hægt sé að senda í innheimtu.

Fleira ekki tekið fyrir  fundi slitið.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?