Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn þriðjudaginn 9. apríl 2019 kl. 18:00 Að Sindrastöðum í Víðidal.

Fundarmenn

Mættir voru undiritaðir.

Kristín Guðmumdsdóttir, Gunnar Þorgeirsson og Ísólfur Lindal Þórisson.

Fundargerð ritaði: Kristín Guðmundsdóttir

Farið yfir rekstrartölur fjallskilasjóðs fyrir s.l ár og rekstrarreikningur uppsettur til kynningar fyrir almennan fund sem halda á í Dæli 10 apríl n.k.

Fleira ekki tekið fyrir fundi slitið kl 22.30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?