Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn fimmtudaginn 14. mars 2019 kl. 20:00 Í Gljúfurholti.

Fundarmenn

Mættir voru undirritaðir: Kristín Guðmundsdóttir, Ísólfur Líndal Þórirsson, Gunnar Þorgeirsson, Birgir Ingþórsson, Þóra M. Lúthersdóttir og Egill Herbertsson.

 

Fundargerð ritaði: Kristín Guðmundsdóttir

Fimmdudagskvöldið 14. mars 2019 klukkan 20:00 komu saman fjallskilanefndir Víðidalstunguheiðar og Grímstunguheiðar og Haukagilsheiðar í Gljúfurholti veiðihúsi við Gljúfurá.

Rætt var um tilhögun gangna haustið 2019 og ýmis samskiptamál.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið klukkan 22:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?