Fjallskilastjórn Miðfirðinga

Fjallskilastjórn Miðfirðinga fjallskilastjórnar haldinn þriðjudaginn 4. júní 2019 kl. 10:00 .

Fundarmenn

Rafn Benediktsson

Ebba Gunnarsdóttir

Valgerður Kristjánsdóttir

Fundargerð ritaði: Valgerður Kristjánsdóttir

Þriðjudaginn 4. júní 2019 kl. 10:00 fór fjallskilastjórn Miðfirðinga, ásamt Önnu Margréti ráðunaut, að skoða ástand gróðurs á afrétt Miðfirðinga.  Farið var í Vesturárdal.  Gróður leit ekki nógu vel út vegna kulda. 

Ákveðið að bíða með upprekstur sauðfjár þangað til það hlýnar og athuga málið eftir helgina.

Fleira ekki tekið fyrir.

Rafn Benediktsson

Ebba Gunnarsdóttir

Valgerður Kristjánsdóttir

Var efnið á síðunni hjálplegt?