Fjallskilastjórn Miðfirðinga.

Fjallskilastjórn Miðfirðinga. fjallskilastjórnar haldinn þriðjudaginn 21. júní 2022 kl. 15:00 Símafundur.

Fundarmenn

Valgerður Kristjánsdóttir, Þórarinn Óli Rafnsson, Pétur Hafsteinn Sigurvaldason

Fundargerð ritaði: Valgerður Kristjánsdóttir

Nú hefur tíð verið góð, sól og skúrir til skiptis, og gróður almennt góður.

Ákveðið er að flýta upprekstri hrossa til sunnudagsins 26. Júní þar sem veðurfar er gott. Mælist fjallskilastjórn til að fullorðin hross fylgi tryppum á heiðina.

Var efnið á síðunni hjálplegt?