Fjallskilastjórn Hrútfirðinga

Fjallskilastjórn Hrútfirðinga fjallskilastjórnar haldinn miðvikudaginn 29. september 2021 kl. 00:00 Hrútatungu.

Fundarmenn

Guðmundur Ísfeld
Jóhann Böðvarsson
Jón Kristján Sæmundsson

Stjórn hittist til að fara yfir réttir og göngur. Covid setti aðeins svip á réttirnar en minna en í fyrra. Sótt til fjárhagsáætlunar 2022. Stjórn lagði til eftirfarandi:
Heiðargirðing: 950 þús.
Milligirðing: 2.200 þús.
Skútaskáli: 250 þús.
Fosselsvegur: 890 þús.
Slóði Óspaksstaðasel: 150 þús.
Rífa gamlar girðingar: 300 þús.
Formanni falið að koma þessu á blað og senda til sveitarfélags.
Fleira ekki tekið fyrir

Var efnið á síðunni hjálplegt?