Fjallskilastjórn Hrútfirðinga

Fjallskilastjórn Hrútfirðinga fjallskilastjórnar haldinn þriðjudaginn 10. ágúst 2021 kl. 00:00 Jaðri.

Fundarmenn

Guðmundur Ísfeld
Jóhann Böðvarsson
Jón Kristján Sæmundsson

Stjórn hittist til að ræða fjallskilaseðil og uppfæra tölur. Göngur verði 2. Sept. Og réttað verði 4. Sept. Laugardag. Mat á fjallskilaskyldri vinnu hækkuð miðað við vísitölu. Verð rúnuð til.
Ekki fleira tekið fyrir. Formanni falið að senda fjallskilaseðil.

Var efnið á síðunni hjálplegt?