Fjallskilastjórn Hrútfirðinga

Fjallskilastjórn Hrútfirðinga fjallskilastjórnar haldinn fimmtudaginn 10. desember 2020 kl. 00:00 .

Fundarmenn

Guðmundur Ísfeld
Jóhann Böðvarsson
Jón Kristján.

Fundur í fjallskilastjórn, Jaðri 10. des. kl. 21:00

Farið yfir vinnu við fjallskil. Heildarfjöldi fjár í deildinni 3.792 stk. Hross alls 98 stk. Lán vegna réttarbyggingar afborgun 173.864 kr, vextir 38.245. Samtals 212.114. Staða láns 1. 11. 2020 521.591kr. Rætt var um fjárframlög frá sveitarfélagi og úrvinnslu þeirra. Ekki fleira rætt. Formanni falið að ganga frá fjallskilum og senda inn. Fundi slitið kl. 22:50.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?