Fjallskilastjórn Hrútfirðinga

Fjallskilastjórn Hrútfirðinga fjallskilastjórnar haldinn fimmtudaginn 9. desember 2021 kl. 00:00 Jaðri.

Fundarmenn

Guðmundur Ísfeld
Jóhann Böðvarsson
Jón Kristján Sæmundsson

Farið yfir vinnu við fjallskil.

Heildarfjöldi fjár 3.779 stk.

Hross alls 102 stk.

Lán vegna réttarbyggingar, afborgun 181.432, vextir 29.936, Samtals: 211.369.

Rætt var um fjárframlög sveitarfélagsins og úrvinnslu þeirra. Formanni falið að ýta á eftir að menn sendi reikninga. Ekki fleira rætt. Formanni falið að ganga frá fjallskilum og senda inn til sveitarfélagsins.

Var efnið á síðunni hjálplegt?