Fjallskilastjórn Vatnsnesinga

Fjallskilastjórn Vatnsnesinga fjallskilastjórnar haldinn miðvikudaginn 4. apríl 2018 kl. 00:00 Hamarsbúð.

Fundarmenn

Auðbjörg K. Magnúsdóttir

Þormóður Ingi Heimisson

Magnús Guðmundsson

Fundargerð ritaði: Auðbjörg K. Magnúsdóttir

Almennur fundur haldinn í fjallskiladeild Vatnsnesinga í Hamarsbúð 4. apríl 2018 kl. 20:00

Fundarmenn boðnir velkomnir.

Þormóður sagði frá því að Húnaþing vestra samþykktir að veita styrk til deildarinnar upp á 2 milljónir til að hefja endurbyggingu á Hamarsrétt.

Umræður í tengslum við endurbyggingu t.d. hvort eigi að færa hana upp, þ.e. úr fjörunni. Niðurstaða að hafa hana þar sem hún er.

Magnús Guðmundsson kynnti hugmynd um rekstrargang sem einnig gætu nýst sem tökubás.

Réttardagur 08.09.2018

Fundarmenn sammála um að skoða sameiningu fjallskiladeilda í Vatnsnesfjalli.

Fundi slitið

Var efnið á síðunni hjálplegt?