Félagsmálaráð

264. fundur 24. september 2025 kl. 10:00 - 11:15 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður
  • Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Sólveig Hulda Benjamínsdóttir aðalmaður
  • Viktor Ingi Jónsson varamaður
Starfsmenn
  • Henrike Wappler embættismaður
Fundargerð ritaði: Henrike Wappler
Dagskrá

1.Gott að eldast

Málsnúmer 2310068Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð kynnti sér aðstöðu og starfsemi í Snældu heimaþjónustu.

2.Samfélagsviðurkenningar

Málsnúmer 2505012Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð veitti Kathrin Schmitt samfélagsviðurkenningu fyrir starf sitt í þágu barna og unglinga, Ólöfu Sigurbjartsdóttur og Elínu Kristínu Guðmundsdóttur fyrir starf þeirra við upprætingu kerfils og Sigurði Líndal Þórissyni fyrir starf sitt í þágu menningarmála.

Fundi slitið - kl. 11:15.

Var efnið á síðunni hjálplegt?