Farsældarteymi

43. fundur 12. desember 2025 kl. 08:30 - 09:30 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Eydís Bára Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Fanney Dögg Indriðadóttir aðalmaður
  • Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Örn Finnsson aðalmaður
  • Guðný Kristín Guðnadóttir aðalmaður
  • Anton Scheel Birgisson aðalmaður
  • Anna Berner aðalmaður
  • Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir aðalmaður
  • Sara Björk Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson
Dagskrá
Sólveig Rósa Sigurðardóttir og Berglind Hauksdóttir frá Barna- og fjölskyldustofu mættu til fundarins.

1.Farsældarteymi Húnaþings vestra

Málsnúmer 2310067Vakta málsnúmer

Staða innleiðingar á farsæld barna.

Sólveig Rósa og Berglind fóru yfir stöðu sveitarfélagsins út frá matslistum BOFS. Staða sveitarfélagsins í innleiðingu farsældar barna er til fyrirmyndar.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?