Byggðarráð

1254. fundur 11. september 2025 kl. 08:30 - 11:14 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Magnús Magnússon formaður
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir varaformaður
  • Magnús Vignir Eðvaldsson aðalmaður
  • Þorleifur Karl Eggertsson varamaður
  • Viktor Ingi Jónsson varamaður
Starfsmenn
  • Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri
  • Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Elín Jóna Rósinberg
Dagskrá
Aukið byggðarráð fundar vegna fjárhagsáætlunar ársins 2026.



Ingimar Sigurðsson og Sigríður Ólafsdóttir boðuðu forföll.

1.Fjárhagsáætlun 2026 - gjaldskrár

Málsnúmer 2507019Vakta málsnúmer

Farið var yfir helstu forsendur gjaldskráa fyrir árið 2026.

2.Fjárhagsáætlun 2026 - frístundakort

Málsnúmer 2507019Vakta málsnúmer

Lögð fram eftirfarandi tillaga:

„Fjárhæð frístundakorts verður kr. 25.000 fyrir árið 2026 fyrir börn allt frá fæðingu að 18. aldursári.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum.

3.Fjárhagsáætlun 2026 - starfsáætlanir forstöðumanna

Málsnúmer 2507019Vakta málsnúmer

Lagðar voru fram til kynningar starfsáætlanir forstöðumanna fyrir árið 2026.

Byggðarráð þakkar forstöðumönnum fyrir vel gerðar og metnaðarfullar starfsáætlanir fyrir komandi ár.

Fundi slitið - kl. 11:14.

Var efnið á síðunni hjálplegt?