Knit Hvammstangi 2019

Prjónahelgin á Hótel Hvammstanga 18. til 20.okt. 2019 er uppseld, helgina 8. til 10.nóvember eru laus tveggja manna herbergi.
Hugmyndin er að koma saman og prjóna í góðum félagsskap og dásamlegu umhverfi.
Kristín í Vatnsnesi tekur á móti okkur á laugardeginum.
Sundlaugin er opin og boðið uppá sundleikfimi, frítt í laugina og sundleikfimina fyrir prjóna/heklara gestina.
Nuddari verður á staðnum til að hlúa að okkur.
Verð kr. 25.000
Innifalið er:
Gisting, súpa og brauð á föstudagskvöldið, morgunverður báða dagana, dinner á laugardagskvöldið og léttur hádegisverður á laugardeginum.
Bókanir á info@hotelhvammstangi.is og í síma 855-1303
Skrá þarf sérstaklega og greiða sér í nudd, í boði verður herðanudd.

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?