Vígsluleikur "nýja" fótboltavallarins í Kirkjuhvammi

Laugardaginn 18. Ágúst klukkan 11:30 verður í fyrsta skipti leikið á „nýja" fótboltavellinum í Kirkjuhvammi.

Þá leika Kormákur/Hvöt á móti liði Hattar á Egilsstöðum í 4. flokki karla.

Leikurinn er liður í Íslandsmóti 4. Flokks karla.

Allir eru hvattir til að mæta og vera viðstaddir þennan fyrst leik á „nýja" vellinum og hvetja okkar leikmenn.

Var efnið á síðunni hjálplegt?