Vegna sameiningar Húnaþings vestra og Bæjarhrepps

Nú eftir að sameining Bæjarhrepps og Húnaþings vestra tók gildi þann 1. Janúar s.l. breytist ýmislegt varðandi þjónustu við íbúana. Í eftirfarandi er reynt að útskýra hvert íbúar eiga að snúa sér varðandi hin ýmsu mál.

Til upplýsingar sjá hér.

Var efnið á síðunni hjálplegt?