Umhverfismoli

Umhverfismoli

Í hvaða flokk fara umbúðir sem líta út eins og ál en haga sér eins og plast? Eins og td. Snakkpokar?

Þessar umbúðir flokkast sem plast og skal skila með plastumbúðum í endurvinnslutunnuna. Einföld regla um muninn á plasti og áli: Ef þú krumpar pokann saman og hann þenst út aftur, þá er hann plast. Ef hann helst krumpaður saman þá er hann ál. Mikilvægt er að endurvinnsluefni sem fara í endurvinnslutunnuna séu þurr og hrein.

Var efnið á síðunni hjálplegt?