Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Skrifstofa sýslumannsins á Norðurlandi vestra að Höfðabraut 6 á Hvammstanga verður opin þriðjudaginn 3. mars 2020 frá kl. 13:00-15:00

  Sýslumaður eða ftr. sýslumanns mun mæta á skrifstofuna. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?