Tilkynning frá Húnaþingi vestra

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum mánudaginn 22. desember að senda ekki út jólakort í ár og í stað þess verði andvirði þeirra greitt  til jólasjóðs RKÍ Hvammstangadeildar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?