Sveitarstjórnarfundur

250. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar 2015 kl. 15:00 í félagsheimilinu Ásbyrgi.

 

Dagskrá:

 1. Stefán Einar Böðvarsson, minningarorð.

 2. Bréf frá Magnúsi Eðvaldssyni.

 3. Kosning í byggðarráð, fulltrúa á ársþing SSNV og varamann á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 4. Byggðarráð
  Fundargerð 858. fundar frá 2. febrúar sl.
  Fundargerð 859. fundar frá 9. febrúar sl.
  Fundargerð 860. fundar frá 16. febrúar sl.

 5. Félagsmálaráð
  Fundargerð 156. fundar frá 21. janúar sl.

 6. Fræðsluráð
  Fundargerð 156. fundar frá 2. desember sl.
  Fundargerð 157. fundar frá 3. febrúar sl.

 7. Skipulags- og umhverfisráð
  Fundargerð 247. fundar frá 5. febrúar sl.
  Fundargerð 248. fundar frá 18. febrúar sl.

 8. Landbúnaðarráð
  Fundargerð 130. fundar frá 5. febrúar sl.

 9. Ungmennaráð
  Fundargerðir Ungmennaráðs nr. 20, 21, 22, 23, 24, 25 og 26

 10. Skýrsla sveitarstjóra

   

   

  Hvammstangi 16. febrúar 2015
  Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?