Sveitarstjórnarfundur

194. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun sameinaðs sveitarfélags, Húnaþings vestra og Bæjarhrepps árið 2012 fyrir aðalsjóð og undirfyrirtæki. Síðari umræða.
2. 3ja ára fjárhagsáætlun fyrir aðalsjóð og undirfyrirtæki Húnaþings vestra. Fyrri umræða.
3. Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Húnaþingi vestra. Síðari umræða.

Hvammstanga 23. janúar 2012
Guðrún Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?