SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

 

327. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 14. maí 2020 kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. 

 Dagskrá:

1. Ársreikningur 2019, fyrri umræða

2. Byggðarráð

Fundargerð 1040., frá 20. apríl sl., 1041. frá  4. maí sl. og 1042. frá 11. maí sl. 

3.   Félagsmálaráð

Fundargerð 212. fundar frá  6. maí sl.

4.      Fræðsluráð

Fundargerð 208. fundar frá 22. apríl sl.

5.      Landbúnaðarráð

Fundargerð 173. fundar frá 15. apríl sl. og 174. fundar frá 6. maí sl.

6.      Skipulags- og umhverfisráð

Fundargerð 320. fundar frá 7. maí sl.

7.      Veituráð

Fundargerð 20. fundar frá 5. maí sl.

8.      Viðauki við fjárhagsáætlun

9.      Skýrsla sveitarstjóra

 

 Hvammstangi 12. maí 2020

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?