Sumarvinna - útiverkefni

Sumarvinna - útiverkefni
Húnaþing vestra auglýsir sumarstörf við ýmis útiverkefni í sumar. 
 
Vinnan felst aðallega í því að vinna með sláttuvélar og vélarorf á opnum svæðum og stofnanalóðum sveitarfélagsins. Þá er einnig unnið við almenn garðyrkjustörf og önnur umhverfistengd verkefni.
 
Vinnutímabil: Frá byrjun júní og fram í ágúst. (eða eftir samkomulagi)
Vinnutími: 8:15-16:15 alla virka daga, á föstudögum er unnið til hádegis. 
 
Krafist er stundvísi, ástundunar og reglusemi. 
 
Sótt er um sumarstarf HÉR 
fyrir 18. maí 2020.
 
Frekari upplýsingar gefur Ína Björk Ársælsdóttir 
netfang: ina@hunathing.is og í síma: 455-2400
 
Upplýsingar um laun gefur Helena Halldórsdóttir
netfang: helena@hunathing.is og í síma: 455-2400
Var efnið á síðunni hjálplegt?