Staðarskáli á sjónvarpsstöðinni N4

Staðarskáli á sjónvarpsstöðinni N4

Staðarskáli var í forgrunni í sjónvarpsþættinum Mín leið á N4 á dögunum. Þar var rætt við stöðvarstjóra og viðskiptavini og einnig bregður fyrir kvenfélagskonum með jólamarkað. Sögu skálans er einnig gerð skil. Við hvetjum fólk til að kíkja á þáttinn um þennan mikilvæga vinnustað í sveitarfélaginu sem svo margir hafa tengingu við.

Þáttinn er að finna hér.

Var efnið á síðunni hjálplegt?