Staðan í sundkeppni sveitarfélaga eftir 3 daga

Staðan í sundkeppni Sveitarfélaga eftir þrjá daga

  1. Rangárþing ytra 124m á hvern íbúa

  2. Rangárþing eystra 101m á hvern íbúa

  3. Hrísey 90m á hvern íbúa

  4. Þingeyri 80m á hvern íbúa

  5. Skútustaðarhreppur 72m á hvern íbúa

  6. Húnaþing 49m á hvern íbúa

  7. Blönduós 47m á hvern íbúa

  8. Dalvíkurbyggð 45m á hvern íbúa

  9. Seyðisfjörður 33m á hvern íbúa

  10. Fjallabyggð 29m á hvern íbúa

  11. Hveragerði 21m á hvern íbúa

  12. Stykkishólmur 20m á hvern íbúa

  13. Bolungarvík 18m á hvern íbúa

  1. Snæfellsbær 18m á hvern íbúa

  2. Strandabyggð 16m á hvern íbúa

  3. Árborg 14m á hvern íbúa

  4. Akureyri 13m á hvern íbúa

  5. Fljótdalshérað 11m á hvern íbúa

  1. Norðurþing 11m á hvern íbúa

  2. Garður 10m á hvern íbúa

  3. Hornafjörður 8m á hvern íbúa

  4. Grindavík 7m á hvern íbúa

  1. Sandgerði 7m á hvern íbúa

  2. Eskifjörður 4m á hvern íbúa

  3. Sundhöll Reykjavíkur 2m á hvern íbúa (póstnúmer 101)

  1. Vestmannaeyjar 2m á hvern íbúa

*Miðað er við fjölda íbúa í hverjum í byggðarkjarna

frá Hagstofu Íslands og synta metra samtals.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?