Opnunartími bóka- og héraðsskjalasafns milli jóla og nýárs

Opnunartími bóka- og héraðsskjalasafns milli jóla og nýárs

Dagana 27. og 28. desember verður bókasafnið opið á auglýstum opnunartíma, eða frá 12:00-17:00. Þann 29. desember verður lokað. Ekki verður afgreitt úr héraðsskjalasafni á milli jóla og nýárs.

 

Endilega komið við hjá okkur og náið ykkur í bók fyrir jólin

Jólakveðja frá bókasafnsfólkinu 

Var efnið á síðunni hjálplegt?