Lokað fyrir hitaveitu vegna bilunar

Lokað verður fyrir hitaveitu á Klapparstíg, Strandgötu og Spítalastíg á Hvammstanga í dag vegna bilunar.
Unnið er að viðgerð og búast má við lokun á hitaveitu fram eftir degi eða þangað til viðgerð er lokið
 
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
 
Hitaveita Húnaþings vestra
Var efnið á síðunni hjálplegt?