Lögheimilisflutningur / aðsetursskipti

Hér með er skorað á íbúa í Húnaþingi vestra sem ekki hafa skráð lögheimili sitt í sveitarfélaginu á árinu 2012 að gera það nú þegar og eigi síðar en 1. desember nk. Þeir sem hafa haft aðsetursskipti á árinu 2012 eru einnig hvattir til að skrá rétt aðsetur fyrir 1. desember nk. Það er hagur okkar allra að íbúaskráin sé rétt og áreiðanleg.

Sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?