Kynningarfundur um dreifnám 2. febrúar 2012

Væntanlegt dreifnám verður kynnt í Félagsheimilinu Hvammstanga klukkan 18.00 fimmtudaginn 2. febrúar 2012.

Fulltrúar frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra munu kynna hvað er framundan og þeir ásamt fulltrúum sveitastjórnar munu svara fyrirspurnum.

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Sveitarstjórn Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?