Kynningarfundur

Kynning á niðurstöðum starfshóps um framtíðarskipan í skólamálum í Félagsheimilinu á Hvammstanga 27. nóvember klukkan 20.30.

Byggðaráð ákvað á fundi sínum 15.nóvember s.l. að niðurstöðurnar séu grundvöllur til frekari umræðu og því efnt til þessa kynningarfundar fyrir íbúa í Húnaþingi vestra.

F.h . starfshópsins Eydís Aðalbjörnsdóttir fræðslu- og félagsmálastjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?