Jólatréssala Björgunarsveitarinnar Húna

Björgunarsveitin Húnar selja jólatré til styrktar sveitinni 16., 17., og 18. desember frá kl. 16-20 í Húnabúð. 

Nú er tækifæri til að styðja við ómetanlegt starf sveitarinnar í samfélaginu. 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?