Íbúafundur

 

Sveitarstjórn Húnaþings vestra boðar til íbúafundar um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu Hvammstanga föstudaginn 7. mars nk. k.. 20:00

Á fundinum mun Haraldur Líndal Haraldsson, hagfræðingur gera grein fyrir skýrslu sinni um framtíðarskipan skólamála í sveitarfélaginu.

Skýrsla Haraldar verður birt á heimasíðu sveitarfélagsins www.hunathing.is föstudaginn 7. mars nk.

 

Hvammstangi 3. mars 2014 Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?