Hitaveita Húnaþings vestra

Við viljum minna á að Hitaveita Húnaþings vestra hefur hætt útprentun hitaveitureikninga.  Hægt er að nálgast reikningana með því að fara inná island.is.   Þeir einstaklingar og þau fyrirtæki sem vilja áfram fá senda útprentaða hitaveitureikninga geta óskað eftir því með að senda póst á netfangið helena@hunathing.is eða hringja í síma 455-2400

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Var efnið á síðunni hjálplegt?