Hitaveita Húnaþings vestra

Við viljum minna á að Hitaveita Húnaþings vestra hefur hætt útprentun hitaveitureikninga.  Hægt er að nálgast reikningana með því að fara inná Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins.   Þeir einstaklingar og þau fyrirtæki sem vilja áfram fá senda útprentaða hitaveitureikninga geta óskað eftir því með að senda póst á netfangið helena@hunathing.is eða hringja í síma 455-2400

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Var efnið á síðunni hjálplegt?